Vantar tölvukassa (atx)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
DanielSkals
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Sun 05. Feb 2012 00:34
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vantar tölvukassa (atx)

Pósturaf DanielSkals » Mán 05. Mar 2018 20:29

Vantar stílhreinan ATX tölvukassa á skaplegu verði. Hvítan, svartan eða blöndu þar af. Ekki geimskip með ljósadýrð. Er ekki einhver með eitthvða sniðugt fyrir mig?

Daníel
s. 662 6300




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tölvukassa (atx)

Pósturaf littli-Jake » Mán 05. Mar 2018 21:03

það er svo gaman þegar hlutirnir ganga upp
viewtopic.php?f=11&t=75739


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Vantar tölvukassa (atx)

Pósturaf ZiRiuS » Þri 06. Mar 2018 02:23

Er líka með einn með aflgjafa (sel stakt líka) ef þú hefur áhuga:
viewtopic.php?f=11&t=75606



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe