Leita að gömlu fartölvu dóti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Leita að gömlu fartölvu dóti

Pósturaf siggik » Fim 18. Jan 2018 20:06

er með gamla acer sem mér vantar að fríska uppá

2x2gb ddr2 so-dimm 667 minni
og passa allir SSD diskar í svona gamlan garm ?



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 772
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 224
Staða: Ótengdur

Re: Leita að gömlu fartölvu dóti

Pósturaf Dropi » Fös 19. Jan 2018 09:26

SSD diskurinn ætti ekki að vera neitt vandamál svo lengi sem það eru venjuleg SATA/Power plug á disknum sem var í vélinni :)
Mynd


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Leita að gömlu fartölvu dóti

Pósturaf siggik » Fös 19. Jan 2018 18:18

Dropi skrifaði:SSD diskurinn ætti ekki að vera neitt vandamál svo lengi sem það eru venjuleg SATA/Power plug á disknum sem var í vélinni :)
Mynd



já takk fyrir þetta, mundi svo að ég átti auka ssd í borðtölvunni sem ég var ekki að nota :) og er að setja upp windows í þessum töluðu orðum..

sýnist ég svo þurfa að panta meira ram af ebay eða þess háttar :)



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 910
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leita að gömlu fartölvu dóti

Pósturaf methylman » Fös 19. Jan 2018 18:43

Á til eitthvað DDR2 sodimm viltu vita meira áður er þú ferð að versla á ebay


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
siggik
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Leita að gömlu fartölvu dóti

Pósturaf siggik » Fös 19. Jan 2018 18:51

methylman skrifaði:Á til eitthvað DDR2 sodimm viltu vita meira áður er þú ferð að versla á ebay



já takk, sendu mér skilaboð :)