Pósturaf Zpand3x » Mán 15. Jan 2018 22:12
Vantar nýtt (notað) skjákort. Líst best á GTX 970.
Sé að síðustu tvö GTX 970 hafa farið á 15
þúsund kr.Einhver að fara að upgrade-a til í að selja sitt? Skiptir ekki höfuð máli frá hvaða framleiðanda það er.
á 15.000kr?

i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1