LGA1155 móðurborð - helst Asus z68x línuna

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
dreamspy
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 22:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LGA1155 móðurborð - helst Asus z68x línuna

Pósturaf dreamspy » Mán 11. Des 2017 16:39

Vantar LGA1155 móðurborð. Helst Asus z68x línuna, en skoða allt!

Held það skipti annars ekki máli, en ég er með i7-2600K Sandy Bridge örgjörva sem mun fara í móðurborðið. Held samt að öll LGA1155 móðurborð taki hann.

Svara hér, eða senda póst á laukur@gmail.com

-Frimann