Síða 1 af 1

[ÓE][SK]GTX1080 fyrir 1080Ti skipti

Sent: Sun 02. Júl 2017 23:45
af HalistaX
Sælir,

Veit að það er ákveðið long shot en var svona að pæla hvort einhver hefði einhvern áhuga á því að downgrade'a 1080Ti kortið sitt niður í 1080 kort?

Er með Gigabyte GTX1080 G1 Gaming kort, á smá "throwing around money" og langar að uppfæra í 1080Ti

Veit, ef menn horfa á undirskriftina mína, að Ti er eins mikið overkill og það gerist fyrir 144hz@1080p og GTX1080 alveg nóg fyrir það, en planið fyrir framtíðina er að skella sér á allavegana 60hz@4K skjá. :)

Ég er bara svona að hugsa um framtíðina hérna, það má, er það ekki annars? :D

Pælingin var að skipta mínu "gamla", fékk það í Janúar og þá var það ekki mjög gamalt, uppí Ti kort með smotteríis pening á milli.

Eina skilyrðið er að það sé ekki Founders Edition, FE, ef Ti kortin komu í svoleiðis. Finnst þessi eina vifta ekki mjög traustvekjandi og vil því 3rd party kælingu.

Endilega bjóða mér eitthvað hér á þræðinum eða í skilaboðum. Veit reyndar ekkert um hvaða upphæð væri góð milligjöf, svo endilega bjóða mér einhverja hugmynd með það líka! Sé samt ekki hvernig það ætti að vera mikið meira en 20k. Bíð spenntur ef einhver vill breyta til hjá sér og fara í GTX1080 í stað Ti. :megasmile

Takk kærlega fyrir mig og hafið það nú gott það sem eftir er af lífinu :)