Síða 1 af 1

óska eftir 1151 Skylake (Kaby Lake) og DDR4

Sent: Sun 12. Mar 2017 23:34
af bigggan
sælir

Ef einhverjir eiga svoleiðis örgjöfa þá skoðar ég það gjarnan.

Re: óska eftir 1151 Skylake (Kaby Lake) og DDR4

Sent: Þri 14. Mar 2017 14:30
af bigggan
Ekki ddr4 heldur ?

Re: óska eftir 1151 Skylake (Kaby Lake) og DDR4

Sent: Mán 12. Jún 2017 14:40
af tdiggity
Sæll, er með i5-7500 og 1x16GB DDR4 2400MHz. Keypt í Computer.is fyrir 3-4 vikum og nánast ónotað.
viewtopic.php?f=11&t=73282
Láttu mig vita ef þú hefur áhuga