Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Fim 15. Sep 2016 12:53

Sælir Vaktarar. Ég veit að þetta er kannski langsótt en ætla samt að skella þessu fram...

Mig vantar PS 4 tölvu fyrir samkomu sem ég mun halda frá 16-20 á laugardaginn. Er einhver sem getur leigt mér slíkan grip?

Um er að ræða afmæli og verða 2 ps4 í gangi með fótbolta / körfubolta leikjum. Viðkomandi spilarar koma með sínar fjarstýringar en mig vantar eina ps4 sem sagt.

nánari uppl. og spjall um tryggingu er sjálfsagður hlutur, verið bara í bandi.

Takk.
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 652
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Tonikallinn » Fim 15. Sep 2016 13:24

Explorer skrifaði:Sælir Vaktarar. Ég veit að þetta er kannski langsótt en ætla samt að skella þessu fram...

Mig vantar PS 4 tölvu fyrir samkomu sem ég mun halda frá 16-20 á laugardaginn. Er einhver sem getur leigt mér slíkan grip?

Um er að ræða afmæli og verða 2 ps4 í gangi með fótbolta / körfubolta leikjum. Viðkomandi spilarar koma með sínar fjarstýringar en mig vantar eina ps4 sem sagt.

nánari uppl. og spjall um tryggingu er sjálfsagður hlutur, verið bara í bandi.

Takk.

Fyrst að þú nefndir ekki hvar þú værir ætla ég gíska að þú sért á suðurlandinu? Alltaf nefna þannig


Desktop CPU: i7 6700K 4.0GHz | MB: MSI Z170A-G45 GAMING | GPU: MSI GTX 1070 Gaming X 8G | Case: Corsair Carbide 100R | PSU : EVGA SuperNOVA 850W | RAM : G.SKILL Ripjaw 16GB DDR4 |Storage: Silicon Power 240GB SSD & Seagate 2TB SSHD | OS: Windows 10


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Fim 15. Sep 2016 13:28

Æ já sorry. Er í Reykjavík.


Sent from my iPhone using Tapatalk
Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Fös 16. Sep 2016 08:06

Engin sem getur reddað mér?


Sent from my iPhone using TapatalkSkjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf fannar82 » Fös 16. Sep 2016 08:57

Var ekki hægt að legja herbergi í Tedda spilatækja sal or sum fyrir nákvæmlega þetta ? (Þar er ps4\xbox og eitthvað fleira)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Fös 16. Sep 2016 13:33

? Hvar er þessi salur ? Gæti verið góð redding


Sent from my iPhone using Tapatalk
Geronto
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Mið 15. Júl 2015 14:23
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Geronto » Fös 16. Sep 2016 15:44

fannar82 skrifaði:Var ekki hægt að legja herbergi í Tedda spilatækja sal or sum fyrir nákvæmlega þetta ? (Þar er ps4\xbox og eitthvað fleira)


Ertu að ruglast á Freddi Spilastofu?
Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Fös 16. Sep 2016 18:30

Hmmm getur maður verið með afmæli þarna? Skoða þetta


Sent from my iPhone using TapatalkSkjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2376
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 338
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 08:14

Hvernig fór þetta, Explorer?

Ætlaði að suggest'a að Gamestöðin gæti mögulega plöggað þessu fyrir þig fyrir "vægann" prís en ég virðist vera full seinn haha :P


TURN:
- FD Define S ATX Kassi - Intel Core i5 3570K @ 3.5GHz & Noctua NH-U12S - 16GB DDR3 - ASUSTeK P8Z77-V LX (LGA1155) - ATI Radeon RX 580 - 240GB SSD - 500GB Seagate HDD(ótengdur) - 2TB Seagate HDD(ótengdur) - 3TB Seagate HDD - 1000w BeQuiet PSU
SÍMI:
Samsung Galaxy A6+(RUSL)
SKJÁR:
BENQ XL2411Z, 1080p@144hz
HEAD GEAR:
Sennheiser Game Zero
MÚS:
Logitech MX Anywhere 2


Höfundur
Explorer
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 04. Jún 2014 10:22
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Leigja PS 4 í nokkra klst yfir miðjan dag

Pósturaf Explorer » Þri 20. Sep 2016 15:59

Takk fyrir áhugann/ ábendingar allir/öll. Þetta reddaðist á loka sprettinum. Gat haldið smá stemmara heima með því að fá lánaða 1 stk ps ( þrumaði Tekken í hana) og var með aðra ( Fifa og Nba) ,tengdi þær báðar við 2 stk 37" tv og var svo með 86 árg. af nintendo sem sló eiginlega í gegn.


Sent from my iPhone using Tapatalk