Leikjatölva 140k

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Leikjatölva 140k

Pósturaf Njálsi » Sun 22. Maí 2016 12:55

Ég er að leita mér að leikjatölvu fyrir 140.000kr
Ég er ekki að leita að einhverju klikkuðu bara það besta fyrir prísinn




muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf muslingur » Sun 22. Maí 2016 13:27

Core i5-6600K Skylake
ASRock Fatal1ty Z170 Gaming K4 ATX Intel LGA1151 móðurborð
G.Skill 16GB (2x8GB) Ripjaws V 3000MHz DDR4
Scythe Grand Kama Cross 3 örgjörvakæling
Raidmax Thunder V2 Series 735W
Sharkoon T28 Blue Edition ATX turnkassi
250GB Hynix SL301 SATA3 SSD
Kostar nýtt 145.500 samsett með afslætti 140þ. þá vantar bara skjákort annars allt það besta :þ




Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf Njálsi » Sun 22. Maí 2016 13:34

Það væri betra ef skjákort væri í pakkanum

Ps. Ég er með gamla tölvu og kannski er hægt að nota td kassann til að spara smá




muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf muslingur » Sun 22. Maí 2016 13:48

Getur þa sleppt turni -18þ og byrjað á einhverju notuðu skjakorti, þetta er framtidar settup. :þ



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf Xovius » Sun 22. Maí 2016 14:06

Alger vitleysa að sleppa skjákorti á leikjavél. Byrjaðu frekar á 8GB ram (og farðu frekar í 2133mhz en 3000) taktu eitthvað eins og CoolerMaster B600 aflgjafa. Haltu þig við SSDinn (alveg worth it) og ekki eyða alltof miklu í móðurborðið.
Þar sem nýja línan af Nvidia skjákortum er að koma út á næstu dögum mæli ég með að bíða nokkra daga og sjá hvernig verðin á eldri skjákortum (sérstaklega notuðum) munu falla. Ættir auðveldlega að geta troðið notuðu 970 eða eh í þetta budget.




Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf Njálsi » Sun 22. Maí 2016 14:13

Hvernig er þetta með stýrikerfi. Þarf ég að eyða 20k í það eða get ég fengið það á ódýrara einhversstaðar



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf Njall_L » Sun 22. Maí 2016 15:05

Ég myndi gera þetta einhvernveginn svona. Þarna ertu kominn með solid örgjörva, ágætlega stóran SSD disk, fínan aflgjafa og góðan kassa. Þetta býður upp á frekari uppfærslur, t.d. stækka RAM og fá sér betra skjákort í framtíðinni en á þessu budgeti ertu að horfa á sirka svona vél. Síðan getur þú keypt Windows leyfislykil t.d. hérna: http://www.kinguin.net/category/22175/w ... e-oem-key/
TölvaNjáll.PNG
TölvaNjáll.PNG (219.23 KiB) Skoðað 941 sinnum


Löglegt WinRAR leyfi


muslingur
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 10:05
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf muslingur » Sun 22. Maí 2016 15:17

örrinn allt of dyr og ekki k og svo ef þu ætlar að klukka k gjafa þá er lagmark að hafa borð sem tekur meir en 2133mhz en hvað veit ég??



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1246
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 374
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf Njall_L » Sun 22. Maí 2016 16:47

muslingur skrifaði:örrinn allt of dyr og ekki k og svo ef þu ætlar að klukka k gjafa þá er lagmark að hafa borð sem tekur meir en 2133mhz en hvað veit ég??


Ég skil ekki nákvæmlega hvað þú átt við en þetta móðurborð styður mest 2133MHz hraða á RAMinu sem að passar í þessu buildi. Klárlega hægt að fara í aðeins dýrara borð til að sporna við því en ég setti non K örgjörva þarna til þess að þetta myndi allt fitta inn í budget hjá honum. Þetta var bara grunnhugmynd en svona má útfæra á marga vegu

EDIT: Einnig ef að hann ætlar að fara í K örgjörva til að hafa möguleikann á yfirklukkun þá væri málið að taka borð með Z170 chipseti.


Löglegt WinRAR leyfi


arnit10
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 02. Ágú 2013 13:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf arnit10 » Þri 21. Jún 2016 07:36

Sæll,

ég er með góða leikja tölvu til sölu

Kassi: Thermaltake Level 10 GTS black

Örgjörvi: intel core i5 3550 3,3-3,7GHz

Skjákort: ASUS nVidia GeForce GTX 780 direct CU II 3gb

Vinnsluminni: Corsair Vengeance LP 16GB DDR3 1600MHz, 2x8GB

SSD: Corsair Force GT 120Gb; 555Mb read, 515Mb write

HDD: WD Green 2TB

Aflgjafi: Inter-tech Energon EPS-1000w fully modular

Móðurborð: Gigabyte h97M 1150 socket

DvD spilari: Lg 16x dvd player


Láttu vita ef þú hefur áhuga



Skjámynd

tobbi11
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Lau 18. Okt 2014 18:50
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Leikjatölva 140k

Pósturaf tobbi11 » Sun 26. Jún 2016 04:24

Þetta er fínn pakki hjá Njáll_L og ef þú ætlar að kaupa nýtt þá ég myndi nota verðvaktina til að fá bestu verðin. svo myndi ég kaupa skjákort hérna á vaktinni. 40.000 fyrir 960 kort er of mikið þú ættir að geta fengið 970 kort herna á vaktinni fyrir sama pening. ef þú villt nýtt skjákort þá er rx480 að koma út í lok júní og það verður á 200$-250$ í usa sem þíðir vonandi ca. 40-45þús hérna heima og rúmorinn er að það sé næstum eins gott og 980 kortin en allavegana betri an 970 kortin. Það mun allavegana lækka verðin á skjákortum hérna á vaktinni.

Gangi þér vel með kaupin

ps. mátt alveg hafa samband ef þú hefur spurningar. því meira sem þú skoðar, pælir og talar við snillingana hérna á vaktinni því berti vél endaru með :happy


The conquest of nature is to be achieved through number and measure... and overclocking