[ÓE] Stýri fyrir pc

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
DanRan
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 10. Ágú 2015 15:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[ÓE] Stýri fyrir pc

Pósturaf DanRan » Mið 10. Feb 2016 15:52

Mig vantar stýri fyrir pc, skoða allt.
Hvar fæ ég annars nýtt, finn ekkert á netinu nema í elko?



Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Stýri fyrir pc

Pósturaf billythemule » Fim 11. Feb 2016 12:55

Ég á Logitech G27 ef þú hefur áhuga. Ég keypti það í mars seinasta ár og hef notað það örsjaldan. Það er nánast nýtt fyrir utan rykið ofan á því. Ég borgaði c.a. 50 þúsund fyrir það. Þú getur fengið það á 40 þúsund. Ég leitaði lengi eftir stýrum á íslandi og sendi helstu stöðum e-mail hvort þeir gætu flutt eitthvað inn en það var ekkert hægt. Mér sýnist eins og G29 í elko sé það eina alvöru sem er í boði (sem hefur force feedback allavega). G27 er nauðalíkt stýri og það virkar á PC og PS3. Ef þú vilt t.d. thrustmaster stýri þá þarftu að flytja það sjálfur inn.