Síða 1 af 1

[ÓE] Ódýrum aflgjafa

Sent: Fim 19. Mar 2015 19:01
af Steini90
Góðan dag,

Er búinn að vera í veseni með það að tölvan hjá mér endurræsir sig upp úr þurru (oftast við að spila CS:GO) og ég gruna aflgjafann sterklega þar sem þetta er orðin nokkuð gömul tölva + þetta er aflgjafi sem fylgdi með ódýrum kassa.

Mig vantar bara powersupply sem virkar og gerir það vonandi í nokkra mánuði í viðbót, 350W ætti alveg að duga.

Helst eitthvað ódýrt þar sem þessi tölva er sáralítið notuð.

Re: [ÓE] Ódýrum aflgjafa

Sent: Fös 20. Mar 2015 01:15
af 0zonous
á Corsair cx600 fyrir þig á 6 þús kall. Kostar 12.750 út í búð. Er eins og nýr