Síða 1 af 1

[ÓE] Intel i7 2600K eða 3770K (S1155)

Sent: Lau 13. Des 2014 22:45
af Alfa
Þó ég telji það ólíklegt að einhver liggi á svona i7 (2600K / 3770K) S1155 þá er ég að leita að slíkum.

Opin fyrir því að taka móðurborð með ef menn vilja frekar selja það með.

Sit á i5 2500K uppí ef það hjálpar einhverju með söluna eða þarf ekki i7 og vill fá 2500K og semja um einhverja milligjöf.

Skilaboð í PM eða 861 6507

Re: [ÓE] Intel i7 2600K eða 3770K (S1155)

Sent: Mán 26. Jan 2015 14:09
af Alfa
Ennþá að leita !! Intel 2600K eða 3770K