Síða 1 af 1

ÓSKA EFTIR 775 Pentium 4 örgjörva(kíkið í skúffur:)

Sent: Fim 11. Des 2014 18:52
af Viktor
Sælir!

Tölvan hennar elskulegu ömmu minnar er komin til ára sinna, og örgjörvinn er líklega að syngja sitt síðasta.
Hægagangurinn skánaði eftir að ég uppfærði í SSD fyrir kjéllu, en nú grunar mig að örgjörvinn sé issue.

Á einhver ódýran 775 Pentium 4 örgjörva sem er í lagi?

Best væri að fá annað hvort:
Pentium 4 - 630
Pentium 4 - 640

Svo móðurborðið styðji hann örugglega.

Þessi er í nú þegar:
Intel® Pentium® 4 Processor 630 supporting HT Technology
(2M Cache, 3.00 GHz, 800 MHz FSB)

Móðurborðið er DELL 0j8885

http://www.tomshardware.co.uk/forum/296 ... nsion-5100

ATH:

You can use Socket LGA-775, Prescott processors only, Dual Core, Core 2 Duo and Core 2 Quad processors are not supported.