Hvar fæst Bifenix Prodigy á landinu?
Sent: Þri 29. Júl 2014 22:22
af Heidar222
Sælir,
Vitið þið hvort bitfenix Prodigy fæst hér á landi?
-Heiðar
Re: Hvar fæst Bifenix Prodigy á landinu?
Sent: Þri 29. Júl 2014 22:26
af Frost
http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=731 Þetta er reyndar Prodigy M. Þekki ekki muninn á honum og Prodigy ef það er einhver.
Re: Hvar fæst Bifenix Prodigy á landinu?
Sent: Þri 29. Júl 2014 22:28
af Heidar222
Þakka svörin, hringi á morgun og spyr útí þetta, er aðallega að spá í ITX útgáfunni

Re: Hvar fæst Bifenix Prodigy á landinu?
Sent: Þri 29. Júl 2014 22:31
af Plushy
Heidar222 skrifaði:Þakka svörin, hringi á morgun og spyr útí þetta, er aðallega að spá í ITX útgáfunni

Þeir taka líka fram hjá Start að ef það er eitthvað sem þér vantar sérstaklega ætti að vera auðvelt fyrir þá að panta það fyrir þig
