Síða 1 af 1

Skjáfesting fyrir 2 skjái á Borð

Sent: Fös 04. Júl 2014 08:35
af methylman
Fyrirsögnin segir allt en mig vantar að losa pláss á borði og vantar skjáfestingu sem heldur 2 x 10 kg. Ábendingar um söluaðila einnig vel þegnar :D
Skilaboð í PM

Re: Skjáfesting fyrir 2 skjái á Borð

Sent: Fös 04. Júl 2014 18:40
af Alex97
Ég er með svona og mér finnst þetta geðveikt fínt, einnig ekki svo dýrt miðað við aðrar borðfestingar.
http://tolvutek.is/vara/arctic-z2-bordf ... -arm-svort