Stefnan er sett á nám sem krefst þess helst að ég sé með fartölvu og því langar mig að vita hvort einhver hérna lumi á Thinkpad vél sem hann er til í að selja mér.
Hef helst verið að leitast eftir T420 en T410 myndi sleppa, sem og eitthvað sæmbærilegt. Langar þó ekki að kaupa mér of dýra vél.
Ef þið vitið um einhver fyrirtæki sem eru mögulega með svona vélar, og eru í uppfærsluhugleiðingum, þá endilega sendiði mér info
Takk.
EDIT: Endaði á því að fá mjög flotta T61 vél, takk fyrir.