Óska eftir Skjákorti
Sent: Lau 21. Jún 2014 21:41
af MountainKria
Ég er að leita að skjákorti í góðu standi á innan við 10þ krónur.
1gb helst, dx11 væri frábært en ekki must.
kv
-Krissi
Re: Óska eftir Skjákorti
Sent: Mán 14. Júl 2014 15:36
af Frosinn
Er með 6850 kort sem ég væri til í að láta þig fá á 10 þús...
Gigabyte Windforce GV-R6850C-1GD Rev 1.2
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3630#ovÞetta er DirectX 11 kort.
Ég keyrði tvo Dell 3008WFP 30" skjái á þessu, báða í 2560 x 1600 samtímis.
Re: Óska eftir Skjákorti
Sent: Mán 14. Júl 2014 21:22
af Legolas