Vantar raftengdan utanáliggjandi hdd usb2/3

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vantar raftengdan utanáliggjandi hdd usb2/3

Pósturaf Sidious » Mán 19. Maí 2014 02:44

Daginn.

Ég er að leita af external hdd, ætla að nota hann til að tengja við Wii U tövu, þannig að hann þarf bara að ráða við usb2, skilst samt að flestir sem styðja usb3 styðja einnig usb2 tengi. Annað hann verður að vera knúinn áfram gegnum innstungu á veggi en ekki í gegnum usb portið. Er að leita af disk sem hefur 500GB til 3TB geymslupláss. Nintendo mælir sérstaklega með nokkrum týpum og ekki væri leiðinlegt að fá einvherja af þeim á góðum prís. Þeir mæla með eftir farandi týpum:

Toshiba STOR.E CANVIO Desktop series

HDWC120EW3J1 (2TB/white model)
HDWC120EK3J1 (2TB/black model)
HDWC110EW3J1 (1TB/white model)
HDWC110EK3J1 (1TB/black model)

Seagate Backup Plus Desktop Drive

STCA1000200 (1 TB)
STCA2000200 (2 TB)

Seagate Expansion Desktop

STBV100020 (1 TB)
STBV2000200 (2 TB)

Western Digital (WD)

My Book™

WDBACW0010HBK-EESN (1 TB)
WDBACW0020HBK-EESN (2 TB)

Buffalo HD-LBU3 series

HD-LB1.0TU3-EU
HD-LB2.0TU3-EU

Takk takk :)




Diddmaster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 75
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Vantar raftengdan utanáliggjandi hdd usb2/3

Pósturaf Diddmaster » Mán 19. Maí 2014 03:26

ég verslaði mér vara svona og setti disk í hann sem ég átti til man samt ekkert hvaða gerð það var en var á bilinu 250-500gb

http://tolvutek.is/vara/imicro-imbs3gbk ... sing-svort



Skjámynd

Höfundur
Sidious
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
Reputation: 14
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar raftengdan utanáliggjandi hdd usb2/3

Pósturaf Sidious » Mán 19. Maí 2014 21:17

Já ok, ég samt að kaupa nýjan hdd, þessir hérna sem eru heima eru flestir farnir að syngja sitt síðasta. Þá verður verðmunurinn lítil miðað við þennan til dæmis:
Seagate Expansion 2 TB USB3, STBV2000200
Verst bara hvað 2 terrabæt eru mikið overkill fyrir afrit af leikjum og save-um og engin leið enn sem komið er að setja upp tvö partitions fyrir tölvuna. Það borgar sig samt ekkert að fara í minna því verðið lækkar ekkert að viti.

Þess vegna datt mér í hug að reyna kaupa einhvern notaðan og reyna spara mér smá pening.