Síða 1 af 1

hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Mán 12. Maí 2014 17:14
af cure
Hæ er með þetta skjákort http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=426
og er búinn að nota það í viku.. og hefur það spilað alla leiki sem ég hef prufað í ultimate, svaka gott skjákort.
langar í tvö 750 ti í skiptum :D kannski ekki mikklar líkur, en ef ég finn einhverstaðar þessi skipti er það hér :baby

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Mán 12. Maí 2014 19:54
af mercury
er með 760 og einhvern smá pening. ef þú hefur áhuga

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Mán 12. Maí 2014 22:28
af cure
Nei þakka þér samt fyrir gott boð :happy en mig langar í tvö 750ti :sleezyjoe

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Þri 13. Maí 2014 01:25
af trausti164
Af hverju þessi tvö kort?

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Þri 13. Maí 2014 09:17
af Jon1
góð miner kort og nota ekki mikla orku við það , gæti verið þessvegna

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Þri 13. Maí 2014 18:12
af cure
trausti164 skrifaði:Af hverju þessi tvö kort?

ætla í 750ti mineing rig, hef ekki efni á fleirrum 280x kortum..
fer á 45 þúsund. í dag :happy

Re: hæ langar að skipta R9 280x kortinu mínu í Nvidia

Sent: Þri 13. Maí 2014 20:49
af Oak
En þú getur náð 750 k hashing speed með 280x sem er betra en tvö 750 ti