Þetta er líklega örlítið óhefðbundinn þráður, en ég læt vaða. Ég þarf að henda upp workstation ASAP (as in, helst á morgun) og er með ákveðið budget. Hægt að pússla saman alltílagi nýrri vél fyrir þennan pening þar sem mig vantar ekki GPU, en langar að ath. hvort það býðst e-ð betra notað f. sama pening.
Þetta er því kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa verið að gæla við að uppfæra en ekki nennt að henda dótinu á sölu

Er með c.a 80k í CPU, MB og RAM, skoða temmilega verðsetta PSUa líka. Vélin verður að mestu notuð í workstation/virtual vinnslu.
Any sellers?