Síða 1 af 1

[ÓE] CPU fan í ThinkPad T43

Sent: Mán 10. Mar 2014 18:24
af AntiTrust
Sælinú.

Ef e-r liggur á hræi af Thinkpad T43 og er tilbúinn að láta af hendi CPU viftu/heatsink fyrir lítið má sá hinn sami endilega senda mér skilaboð.

Re: [ÓE] CPU fan í ThinkPad T43

Sent: Mán 10. Mar 2014 20:18
af chaplin
Var að henda 3 T43 hræjum sem ég hefi glaður látið þig fá, hugsa að það sé.. time to let go, sweet prince, farið að verða erfitt að fá varahluti (ómögulegt). :|

Re: [ÓE] CPU fan í ThinkPad T43

Sent: Mán 10. Mar 2014 21:22
af MrSparklez
Mig minnir að þeir niðrí Borgarholtskóla voru að rífa fullt af thinkpad fartölvum meðal annars, bara drasl sem þeir fá frá tryggingafélögum, það væri ekki slæm hugmynd að hringja og spyrja ef þú finnur ekkert.