vantar gamalt hljóðkort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

vantar gamalt hljóðkort

Pósturaf biturk » Mið 19. Feb 2014 00:18

helst á ak og helst á morgun, er að setja upp tölvu fyrir bílskúrinn og onboard kortið vill ekki virka hjá mér, kemur hljóð í tölvunni en ekkert hljóð útúr henni sama hvað er tengt við hana

bara eitthvað gamalt ómerkilegt úr drasl hrúgunni hjá einhverjum er fínt, er ekki notað í annað en að spila einhverja ómerkilega tónlist meðann maður er að brasa í skúrnum


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: vantar gamalt hljóðkort

Pósturaf Hnykill » Mið 19. Feb 2014 11:14

Gramsaði aðeins oní kassa og fann Sound Blaster Live 5.1.. mátt eiga það ef þú skutlast til mín og nærð í það :klessa

er ekki búinn að prófa það samt.. en það sér ekki á því og ætti alveg að virka.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.