ÓE 3D Prentara eða extruder - Kaup eða leiga í Mars

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

ÓE 3D Prentara eða extruder - Kaup eða leiga í Mars

Pósturaf Klaufi » Þri 18. Feb 2014 23:04

Sælir,

Vantar afnot af 3d prentara í Mars, á nokkur svona sem fæst til kaups eða leigu í einn mánuð?

Extruder væri nóg fyrir mig líka, á allt annað til að henda prentara saman, datt í hug að einhver gæti hafa verslað íhluti og ekki nennt að henda saman prentara!

Kv. K

*Edit* Fór mánaðarvillt! :megasmile


Mynd


Gislinn
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: ÓE 3D Prentara eða extruder - Kaup eða leiga í Febrúar

Pósturaf Gislinn » Mið 19. Feb 2014 10:54

Hversu stórt build platform og hvaða nákvæmni ertu að leita eftir?


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE 3D Prentara eða extruder - Kaup eða leiga í Febrúar

Pósturaf Klaufi » Mið 19. Feb 2014 22:29

Sem stærstu án þess að fara út í öfgar, ef ég panta mér extruder verður þetta 100x100, og námkvæmnin skiptir ekki öllu í þessu tilfelli, innan skynsemismarka þó.


Mynd