Síða 1 af 1

[ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 11:12
af Hauxon
Er að leita mér af 4 til 8 porta RAID diskastýringu fyrir SATA diska.

Hef mögulega einnig áhuga á 4 diska NAS boxi.

Re: [ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 11:57
af Televisionary
Ég á eitthvað til en dótið mitt kemur ekki til landsins í lok mánaðar. Hvaða stýrikerfi ætlarðu að keyra með þessu?

Re: [ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 12:05
af MuGGz
Ég á synology cs407 ef þú hefur áhuga

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6822110043

Hefur ekki slegið feilpúst hjá mér

PM ef þú hefur áhuga

Re: [ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 12:06
af Hauxon
RAID controllerinn myndi fara í tölvu sem keyrir XP en ég myndi mögulega setja upp Ubuntu á henni ef ég fer að krukka í henni.

Re: [ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 12:58
af Daz
Hardware/Software raid controller?

Re: [ÓE] SATA RAID controller eða 4 diska NAS boxi

Sent: Mán 03. Feb 2014 13:51
af Hauxon
Mér er eignlega sama þar sem vélin sem þetta fer í mun ekki gera neitt annað en að hýsa diskana (og Plex server). Ódýrt = gott, en skoða allt.