powersupply fyrir xbox elite

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 232
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

powersupply fyrir xbox elite

Pósturaf dogalicius » Fös 31. Jan 2014 15:12

Ekki er ég svo heppin að einhver hérna eigi powersupply fyrir xbox elite sem hann getur látið frá sér á lítinn aur?


Antec Sonata IV |Asus p8p67 pro|i7-2600 @ 3.40GHz| Mushkin Callisto 120GB|Gigabyte GTX 660OC 2048MB GDDR5 |Corsair 16GB 4x4GB 1600MHz CL9 Vengence|Asus Xonar Essence ST Deluxe 7.1|Thermaltake Toughpower 850W.


frr
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: powersupply fyrir xbox elite

Pósturaf frr » Fös 31. Jan 2014 16:04

Það er einhver á xbox360.is að selja power supply á 3500 kr, líklega fyrstu kynslóðar með 205W tengi. Þau ættu að ganga öll xbox fyrir utan það nýjasta. Það sama gildir þó ekki á hinn veginn.Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 941
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: powersupply fyrir xbox elite

Pósturaf upg8 » Fös 31. Jan 2014 21:23

Ef þú átt gamalt PSU og langar í smá verkefni yfir helgina þá gætir þú útbúið þér svona http://www.instructables.com/id/Use-an-ATX-power-supply-for-an-Xbox-360/


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"