SAS stýrispjaldi

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
elfaralfreds
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

SAS stýrispjaldi

Pósturaf elfaralfreds » Mán 27. Jan 2014 16:43

Sælir

Einhver sem á eitt svoleiðis upp í hillu og langar að losna við það?
Mynd
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16816115096

Ekkert endilega þessi týpa.
Vantar bara eitthvað kort þar sem ég get tengt disk við.

Búinn að þræða helstu tölvuverslanir landsins ásamt Nýherja, Advania og félögum og no luck.


/E

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2653
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Tengdur

Re: SAS stýrispjaldi

Pósturaf svanur08 » Mán 27. Jan 2014 17:04



Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SAS stýrispjaldi

Pósturaf dabb » Mán 27. Jan 2014 18:23

Þú getur líka reynt að finna þér SAS reverse breakout kapal, sem er eflaust hagstæðara.




Höfundur
elfaralfreds
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: SAS stýrispjaldi

Pósturaf elfaralfreds » Mán 27. Jan 2014 19:16

svanur08 skrifaði:http://www.computer.is/vorur/4996/

2 vikna bið :thumbsd :)

dabbtech skrifaði:Þú getur líka reynt að finna þér SAS reverse breakout kapal, sem er eflaust hagstæðara.

Hvar á klakanum myndi ég finna svoleiðis?
Hefði haldið að ég þyrfti alltaf SAS controllerinn alveg sama hvað?


/E


Televisionary
FanBoy
Póstar: 774
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: SAS stýrispjaldi

Pósturaf Televisionary » Mán 27. Jan 2014 21:59

Ég á að mig minnir einhverja 3 SAS kontróllera sem eru ekki í notkun hjá mér, þeir eru þó ekki á leið til landsins fyrr en um og eftir mánaðarmótin feb-mar.


elfaralfreds skrifaði:Sælir

Einhver sem á eitt svoleiðis upp í hillu og langar að losna við það?
Mynd
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16816115096

Ekkert endilega þessi týpa.
Vantar bara eitthvað kort þar sem ég get tengt disk við.

Búinn að þræða helstu tölvuverslanir landsins ásamt Nýherja, Advania og félögum og no luck.