[ÓE] 19" rackmount einingar

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

[ÓE] 19" rackmount einingar

Pósturaf upg8 » Lau 25. Jan 2014 00:24

Vantar 19" rackmount einingar. 1U og 2U en ekkert stærra.

Það skiptir ekki máli hvaða búnaður það er, má þessvegna vera fjarskiptabúnaður frá 1950, formagnarar eða gamlir netþjónar eða PDU, þarf þetta bara uppá málin.

Ef einhver á gamalt og handónýtt dót sem hann þarf að losa sig við eða eitthvað sem hann væri til í að lána.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 525
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 19" rackmount einingar

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 25. Jan 2014 01:40

Ef þig vantar mál þá á ég einhvern búnað sem þú gætir fengið að skoða, er samt ekki með neitt sem ég ætla að losa mig við.

kristjan.gerhard@gmail.com ef þú heldur að þetta geti hjálpað.



Skjámynd

Höfundur
upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 19" rackmount einingar

Pósturaf upg8 » Lau 25. Jan 2014 20:56

Takk fyrir boðið en ég þarf á einhverju að halda í nokkra daga í næsta mánuði vegna þróunar á rekka.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 525
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 19" rackmount einingar

Pósturaf Kristján Gerhard » Lau 25. Jan 2014 21:55

Er með lausan bunað sem eg get lanað i nokkra daga ef Þú vilt