[ÓE] Mainboard standoffs

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
elfaralfreds
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf elfaralfreds » Fös 24. Jan 2014 15:11

Sælir,

Vantar 27 stk af standoff skrúfum fyrir móðurborð.
Veit einhver um búð sem er að selja þetta?
Mynd

Maður á helling af þessu en allt í mismunandi stærðum.
Á ekki nógu margar sem eru eins.

Kv.


/E

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf Lunesta » Fös 24. Jan 2014 15:29

27?
Ertu með xxxxxatx?

annars er standar 6mm hæð minnir mig.

gætir kannski hringt og spurt í einhverjum tölvubúðum
Getur vel verið að þeir eigi e-ð aukalega



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf upg8 » Fös 24. Jan 2014 15:45

Athugaðu hvað móðurborðið þarf marga, þú þarft ekki að setja í hvert einasta gat á kassanum :)


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 983
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 133
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf arons4 » Fös 24. Jan 2014 16:03

Miðbæjjarradíó og íhlutir eru með þessa spacera, veit hinsvegar ekki hvort þeir séu með rétta lengd.



Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf Lunesta » Fös 24. Jan 2014 16:10

mundu bara að þú vilt að þær séu af M3 skrúfganginum en þar sem lengdin er frá 4-7mm og jafnvel víðar
þarftu í raun bara að checka á kassanum eða gúgla. Venjulegt atx borð þarf ekki nema 9.




Höfundur
elfaralfreds
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Fim 07. Maí 2009 19:19
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf elfaralfreds » Fös 24. Jan 2014 17:41

Lunesta skrifaði:27?
Ertu með xxxxxatx?


Hehe já ég er akkurat með XXXXXLATX.. :fly

Neinei.. mig vantar þetta fyrir 3 móðurborð.
3x 9 = 27 :happy

Ætla að tékka á Miðbæjarradíó.

Flestar tölvubúðir sem ég tékkaði á áttu þetta ekki til.
En þar sem ég bý á Akureyri þá er það svosem eðlilegt að það sé ekki hvað sem er til hjá þeim


/E

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 24. Jan 2014 19:16

Færð svona líklega í íhlutum Skipholti



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1864
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Mainboard standoffs

Pósturaf Hnykill » Fös 24. Jan 2014 22:08

Getur prófað að tala við Fjölsmiðjuna á akureyri.. þeir eiga fullt af gömlum tölvukössum og drasli sem er búið að rífa niður.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.