Ég er að leita mér að góðum vinnuhesti sem þolir talsverða vinnslu/"keyrslu". Þarf ekki að hafa öflugt skjákort fyrir það sem ég kem til með að nota hana í, en verður að höndla vel talsvert álag - s.s. vera öflugur vinnuhestur.
Er ekki með neitt sérstakt verðbil í huga, en er tilbúinn að borga fair verð fyrir rétta vél.
Endilega svarið hér eða sendið mér PM. Takk takk.