Síða 1 af 1
12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 08:45
af MuGGz
Mig vantar svona voltage breyti fyrir 1 viftu hjá mér, 12v yfir í 7v
Þetta fylgir t.d. corsair performance viftunum
Á einhver svona millistykki handa mér ?
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 09:26
af KermitTheFrog
Getur tengt plúsinn á viftunni í 12v og minusinn í 5v. Þá færðu 7v yfir viftuna.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 09:42
af MuGGz
mjeh nenni ekki einhverjum æfingum, væri bara flott ef einhver ætti svona millistykki

Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 21:04
af Sydney
MuGGz skrifaði:mjeh nenni ekki einhverjum æfingum, væri bara flott ef einhver ætti svona millistykki

Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic

.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 21:52
af axyne
Sydney skrifaði:Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic

.
Mæli með þú hugsir þetta aðeins betur

Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 21:59
af Sydney
axyne skrifaði:Sydney skrifaði:Klippir +12VDC vírinn í sundur og lóðar 70 Ohm viðnám inn á milli (miðað við 1A viftu). Basic

.
Mæli með þú hugsir þetta aðeins betur

Meina að sjálfsögðu 50 Ohm og miðað við 0.1A viftu. Alveg í ruglinu.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 22:22
af axyne
Rétt svar er ~86 ohm ef þú miðar við viftu sem dregur 0.1A við 12V
verður að reikna með að þú ert ekki að fá 0.1A í gegnum viftuna lengur eftir þú bætir við viðnámi í seríu.
Til að droppa viftu úr 12 í 7 þá geturðu notað eftirfarandi formúlur:
R = 60/(7*I) ef straumur er gefin
R = 720/(7*P) ef afl er gefið.
Til að finna hversu stórt í wöttum viðnámið þarf að vera
I*35/12
P*35/144
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 22:24
af Sydney
axyne skrifaði:Rétt svar er ~86 ohm ef þú miðar við viftu sem dregur 0.1A við 12V
verður að reikna með að þú ert ekki að fá 0.1A í gegnum viftuna lengur eftir þú bætir við viðnámi í seríu.
Til að droppa viftu úr 12 í 7 þá geturðu notað eftirfarandi formúlur:
R = 60/(7*I) ef straumur er gefin
R = 720/(7*P) ef afl er gefið.
Þarna fórstu alveg með mig.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 22:33
af dori
Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Mið 15. Jan 2014 22:42
af playman
dori skrifaði:Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
Notar bara 2W viðnám það ætti að sleppa
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 00:06
af Sydney
dori skrifaði:Það er líka ekki sniðugt að nota viðnám til að droppa voltum svona mikið - hitnar alveg slatta. Fyrir utan að það er mun auðveldara að nota skipta út 5v og gnd heldur en að draga fram viðnám og lóðbolta.
Þetta var líka hálfgerður djókur hjá mér.
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 00:11
af MrSparklez
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 00:24
af MuGGz
mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v

þannig vantar enn svona millistykki
Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 00:28
af Sydney
MuGGz skrifaði:mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v

þannig vantar enn svona millistykki
Redda sér bara molex framlengingu og endurvíra hana, ekkert permanent

Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 00:31
af MrSparklez
Sydney skrifaði:MuGGz skrifaði:mig langar bara ekkert að fara fucka í þessari viftu, ekkert víst að ég vilji hafa hana fasta á 7v

þannig vantar enn svona millistykki
Redda sér bara molex framlengingu og endurvíra hana, ekkert permanent

Ég gerði þetta, ekkert smá einfalt, getur líka alltaf breytt aftur í 12v eða farið í 5v

Re: 12v yfir í 7v viftu millistykki
Sent: Fim 16. Jan 2014 10:54
af mundivalur
ég get sent þér þetta fyrst þetta gengur svona hægt
