Síða 1 af 1

[ÓE] Kill-a-watt ( kWh mælir )

Sent: Mán 13. Jan 2014 18:29
af elfaralfreds
Sælir,

Er einhverstaðar á þessu yndislega skeri hægt að kaupa svona græju?
Mynd
http://en.wikipedia.org/wiki/Kill_A_Watt

Keypti mér svona í Danmörku einhverntímann en finn það ekki og er ekki að takast að finna þetta í neinum búðum hér.

Re: [ÓE] Kill-a-watt ( kWh mælir )

Sent: Mán 13. Jan 2014 18:34
af Xberg
Ég fékk svona mælir í Rafvörumarkaðinum í Hallarmúla RVK

Re: [ÓE] Kill-a-watt ( kWh mælir )

Sent: Mán 13. Jan 2014 18:38
af jonsig
Miðbæjarradíó eru með þetta . Amk þegar ég var þar í síðustu viku .

Samst skemmtilegra að fá útgáfuna sem sýnir cosfí :D

Re: [ÓE] Kill-a-watt ( kWh mælir )

Sent: Mán 13. Jan 2014 18:41
af elfaralfreds
Snillingar, takk fyrir þetta!
Prófa að heyra í þessum búðum.

Re: [ÓE] Kill-a-watt ( kWh mælir )

Sent: Mán 13. Jan 2014 19:52
af GuðjónR
Keypti minn í http://www.ihlutir.is