Síða 1 af 1
[óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 14:45
af jonandrii
Sælir, óska hér eftir notaðri góðri tölvu fyrir leiki, budget: max 100þús.
Væri líka flott ef þið gætuð sett saman tölvu fyrir mig fyrir max 100k þá nýja ef þið eruð ekki með notaða
Hafið samband hér ef þið getið bent mér á einhverja

Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 16:49
af Swanmark
Ert ekki að fara að fá 'góða' tölvu eins og þú segir fyrir 100k.
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 16:50
af jonandrii
Swanmark skrifaði:Ert ekki að fara að fá 'góða' tölvu eins og þú segir fyrir 100k.
Sæmilega þá....

Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 16:58
af upg8
Hvaða leiki ertu með í huga og áttu eitthverja íhluti fyrir sem þú gætir nýtt, svosem kassa og PSU?
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 17:01
af MrSparklez
Ef þú myndir bæta 3-40 þúsund í budgetið þá væri ekkert mál fyrir þig að kaupa góða tölvu útí búð, en fyrir 100 þúsund er eini valkosturinn að kaupa notað ef þú vilt geta spilað leiki í henni lengur en 1 ár.
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 17:06
af jonandrii
upg8 skrifaði:Hvaða leiki ertu með í huga og áttu eitthverja íhluti fyrir sem þú gætir nýtt, svosem kassa og PSU?
Aðallega cs:go, en maður veit aldrei hvort maður fari í einhvað annað. Ég get reddað kassa allavegna skal skoða þetta með aflgjafan.
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 17:06
af jonandrii
MrSparklez skrifaði:Ef þú myndir bæta 3-40 þúsund í budgetið þá væri ekkert mál fyrir þig að kaupa góða tölvu útí búð, en fyrir 100 þúsund er eini valkosturinn að kaupa notað ef þú vilt geta spilað leiki í henni lengur en 1 ár.
Jaa bara er að redda þessu fyrir félaga, hann er nýbúinn að kaupa sér laptop, en lagar að vera í leikjum í PC, þannig budgetið er 100k

Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 17:35
af fannar82
jonandrii skrifaði:MrSparklez skrifaði:Ef þú myndir bæta 3-40 þúsund í budgetið þá væri ekkert mál fyrir þig að kaupa góða tölvu útí búð, en fyrir 100 þúsund er eini valkosturinn að kaupa notað ef þú vilt geta spilað leiki í henni lengur en 1 ár.
Jaa bara er að redda þessu fyrir félaga, hann er nýbúinn að kaupa sér laptop, en lagar að vera í leikjum í PC, þannig budgetið er 100k

Kaupa bara gaming console, ps4 \ xbox þá or sum,
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 18:13
af I-JohnMatrix-I
Voðalega eru allir neikvæðir hérna, ætti ekki að vera of mikið mál fyrir hann að fá tölvu á 100 þús sem keyrir CS:GO leikandi.
Örri:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2458Móðurborð:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335Skjákort:
http://www.tl.is/product/msi-amd-hd7850-power-e-2gd5-ocPSU:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1503Minni:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7563Hdd:
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3388Samtals: 117.500 kr
Ef það er of mikið er hægt að fá aðeins ódýrara móðurborð og aflgjafa til að fara niður fyrir 100 þúsund.
Þetta getur spilað alla leiki, að vísu ekki með allar stillingar í botni en færi létt með cs:go.
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 20:09
af upg8
Tæki frekar AMD APU í þessum verðflokki, ræður léttilega við CS Go í fínum gæðum fyrir minni pening.
Re: [óe] Tölvu
Sent: Fim 19. Des 2013 20:13
af Hnykill
Vinur minn var einmitt að biðja mig um að setja saman fyrir sig pakka á sléttann 100 kall.. hann á samt kassa og þetta var það sem ég benti honum á..
Tók þetta bara allt frá sama stað..
www.Att.iswww.att.isAflgjafi : 600W Corsair CX600 V2 = 12.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7550Móðurborð : MSI 970A-G43 = 15.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7766Örgjörvi : AMD Piledriver X6 FX-6300 = 19.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8216 Minniskubbar : Corsair 1600MHz 8GB (2x4GB) Vengeance = 15.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7564Harður Diskur : 1TB, Seagate = 9.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7561Skjákort : MSI R7850 PE 2GD5 = 27.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8225= 102.300 Kr