Síða 1 af 1

[ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Sent: Fim 19. Des 2013 11:59
af GunZi
Mig langar að fara læra að setja saman turn sjálfur, mig bara vantar partana í þetta.

Ég vill bara byrja á einhverju ódýru, partarnir í þennan turn þurfa ekki að vera nýjir. Er bara að spá í hvort einhverjir ykkar hér á vaktinni eigið ekki eitthvað gamalt. Þá væri ég til í að taka það :).
Ef þið viljið fá einhvern pening fyrir þetta, þá skal ég líka athuga það :)

Mig vantar:
Skjákort
Vinnsluminni
Harðan disk
Aflgjafi

Svo með turnkassan, ég get væntanlega reddað honum sjálfur. :)

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Sent: Fim 19. Des 2013 12:41
af Swanmark
Getur ekki notað fartölvu minni í turn. o_o

oh, og ef að þú vissir það ekki þá eru mismunandi CPU socket á móðurborðum sem aðeins þeir örgjörvar sem eru fyrir það socket passa í.
Þetta er ekki bara að fá hvað sem er og henda því saman :)

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Sent: Fim 19. Des 2013 13:11
af GunZi
Swanmark skrifaði:Getur ekki notað fartölvu minni í turn. o_o

oh, og ef að þú vissir það ekki þá eru mismunandi CPU socket á móðurborðum sem aðeins þeir örgjörvar sem eru fyrir það socket passa í.
Þetta er ekki bara að fá hvað sem er og henda því saman :)


Hehe, takk fyrir þetta.

Ætli ég verði ekki að kaupa þá Móðurborð og örgjöva?

Re: [ÓE] Ódýru/fríum pörtum fyrir turn (skjákort o.fl)

Sent: Fim 19. Des 2013 13:34
af danniornsmarason
Er með DDR2 ram og skjákort sem er til sölu, en ef þú ætlar að byggja svona þá myndi ég fyrst fá móðurborðið því þá getur þú fundið út hvað þig vantar (t.d. ddr, ddr2, eða ddr3 ram)