Verðmat á MacBook ?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
jakobs
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 02. Des 2007 13:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat á MacBook ?

Pósturaf jakobs » Mán 16. Des 2013 19:02

Getur einhver gefið mér verðhugmynd á svona makka?

Apple MacBook Pro 15 inch Laptop (Quad-Core i7 2.2GHz, RAM 4GB, HDD 500GB), árgerð 2011.

Ég þarf ekkert nákvæmt mat, bara svona ballpark hugmynd.

Kveðja,
Jakob S.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á MacBook ?

Pósturaf trausti164 » Mán 16. Des 2013 19:38

jakobs skrifaði:Getur einhver gefið mér verðhugmynd á svona makka?

Apple MacBook Pro 15 inch Laptop (Quad-Core i7 2.2GHz, RAM 4GB, HDD 500GB), árgerð 2011.

Ég þarf ekkert nákvæmt mat, bara svona ballpark hugmynd.

Kveðja,
Jakob S.

Svona 180k.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á MacBook ?

Pósturaf tdog » Mán 16. Des 2013 21:25

180-190k ef að hún er vel farin.