Síða 1 af 1

ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Mið 11. Des 2013 12:58
af vesi
Titill segir flest.
Er að leita að Nettengdum hdd, sem hægt er að spila af via usb í Tv.
ca 2tb disk.

er ekki að fynna svona græu í búðum, er þetta yfir höfuð til.

ef þú átt svona, og ert til í að selja, smeltu þá á mig pm

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 08:41
af KermitTheFrog

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 08:58
af audiophile

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 15:51
af vesi
allir þessir eru að streyma í gegnum netið.
mig langaði í græju sem hægt er að spila af í tv í gegnum usb.
Mig langar ekki í tv flakkara því þá kemur auka fjarstýring.

En ég er ekki að fynna þessa græju neinstaðar.
einhverjar hugmyndir.

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 16:00
af KermitTheFrog
Ahh ég hef misskilið upphaflega innleggið. Það fer samt mjög mikið eftir sjónvarpinu hvort það virkar eða virkar vel að spila af usb flakkara.

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 16:03
af vesi
philips smart tv-ið spilar flest allt af usb kubb og 1tb flakkara sem tekur bara rafmagn frá tv-inu, líka frá hýsingar(hlunk) m/straumbreyti.
svo er ekki að sjá að það ætti að vera vandamál.

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 16:18
af KermitTheFrog
Allt í góðu :) Myndi þessi henta þér http://tolvutek.is/vara/1tb-silicon-pow ... s-flakkari ?

LaCinema spilararnir frá LaCie myndu einnig henta í þetta en ég sé þá ekki til sölu neins staðar eins og er. http://www.lacie.com/fi/support/support ... m?id=10534

Og eitt enn. Er Smart-TV ið ekki nettengt?

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 16:23
af vesi
já tv-ið er netteingt.
búinn að prufa ps3medaserver, er að prufa universal server á tölvu, virðist samt alltaf missa tengingu tv-server, sé samt tv í tölvu.
fer úr "synci" mynd og hljóð,
hökt á mkv filum frá server til tv, en ekki af usb tengdum tækjum í tv.

Re: ÓE Net-tengdum hdd sem hægt er að spila af

Sent: Fim 12. Des 2013 19:25
af bigggan
vesi skrifaði:já tv-ið er netteingt.
búinn að prufa ps3medaserver, er að prufa universal server á tölvu, virðist samt alltaf missa tengingu tv-server, sé samt tv í tölvu.
fer úr "synci" mynd og hljóð,
hökt á mkv filum frá server til tv, en ekki af usb tengdum tækjum í tv.


Ef þú ert með beinir með usb tengi geturu tengt diskin á hana.

Annars er gott að nota bara innbyða netdeilir sem windows er með, ég á Philips sjónvarp og það var ekkert mál að streyma frá tölvuna i sjónvarpinu, var ekki með neit sérstakt forrit.