Síða 1 af 1
[ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 03:07
af daremo
Tungumál skiptir ekki máli.
Verður bara að hafa evrópskt layout (semsagt stóran enter takka og lítinn vinstri shift).
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 13:50
af IL2
Ég á 1391407 handa þér.
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 14:37
af daremo
IL2 skrifaði:Ég á 1391407 handa þér.
Ég hef áhuga.. Skv smá googli er þetta íslenskt eða danskt layout. Passar það?
Hvaða verð ertu með í huga?
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 15:38
af Swanmark
Afhverju er fólk að óska eftir þessum lyklaborðum?
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 15:59
af depill
Swanmark skrifaði:Afhverju er fólk að óska eftir þessum lyklaborðum?
Afþví fólk finnst þetta þæginlegt / er vant þessu og þess vegna er það fullkomnlega eðlilegt að það vilji þetta. Það er líka heldur ekki að biðja neinn annan um að skilja það, og það þarf þess vegna ekki að trufla þig

Nema þú nottulega vinnir hliðiná honum, þá mögulega get ég skilið að þetta gæti orðið pirrandi, enn annars...
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 16:05
af einarn
Swanmark skrifaði:Afhverju er fólk að óska eftir þessum lyklaborðum?
Nostaglía. Annars þá er awesome að nota svona borð þegar maður er að skrifa mikið, forrita etc. Fann eitt svona gamalt IBM borð í góða hirðinum fyrir nokkrum árum notaði það stanslaust þangað til að ég byrjaði að nota fartölvuna meira.
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 16:16
af Swanmark
depill skrifaði:Swanmark skrifaði:Afhverju er fólk að óska eftir þessum lyklaborðum?
Afþví fólk finnst þetta þæginlegt / er vant þessu og þess vegna er það fullkomnlega eðlilegt að það vilji þetta. Það er líka heldur ekki að biðja neinn annan um að skilja það, og það þarf þess vegna ekki að trufla þig

Nema þú nottulega vinnir hliðiná honum, þá mögulega get ég skilið að þetta gæti orðið pirrandi, enn annars...
Þetta var ekkert "skot" eða þannig. Bara forvitni í mér.
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 16:35
af IL2
Það er með íslenskum stöfum. Verð, hmmm?
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 18:07
af daremo
IL2 skrifaði:Það er með íslenskum stöfum. Verð, hmmm?
10þús?
Re: [ÓE] IBM Model M eða Unicomp buckling spring lyklaborði
Sent: Sun 08. Des 2013 21:56
af IL2
SOLD.
Átt PM.