Síða 1 af 1
ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Þri 08. Okt 2013 21:45
af Haflidi85
Það hlaut að koma að því að sambandsleysi í mx518 kæmi upp eftir nokkur góð ár. En semsagt óska eftir gamalli mx518, eða jafnvel ef einhver kann almennilega að laga svona snúru þá væri ég til í að borga eitthvað klink fyrir það eða notaðri g400, eða jafnvel upplýsingar um hvar ég fæ nýja g400 ódýrast.
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Mið 09. Okt 2013 19:04
af Haflidi85
upp með þetta
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Mið 09. Okt 2013 19:05
af Baldurmar
hvorumegin í snúrunni er sambandsleysi ?
Og ertu búinn að skoða þetta ?
http://www.overclock.net/t/1138037/fixi ... le-problem
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Mið 09. Okt 2013 19:50
af Haflidi85
sambandsleysið er fremst þ.e. við músina sjálfa, saetti smá teyp til að halda snúrunni beinni, virkar svosem ágætlega eins og er, en þetta er líklegast bara temporary fix, en já mér langar smá að prófa þetta fix, en vill þó ekki gera það fyrr en ég er kominn með solid replacement mús, þar sem mér finnst týpískt að mér takist að fucka þessu upp.
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Mið 09. Okt 2013 22:12
af littli-Jake
minnir að endilega að það hafi einhver verið að selja riggið sitt til að fjármagna endurnýjun og þar hafi verið gömul mx-518. Skil vel að þú viljir nýja. Er semy sár við sjálfan mig að hafa ekki keipt mér vara mús þegar þessar elskur hættu í framleiðslu. Ekki það að mín er ekki nema svona 2 ára og er yfirleitt ekki misþyrmt neitt svaðalega.
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Mið 09. Okt 2013 23:48
af Haflidi85
haha, já ég veit ég sá þá auglýsingu á sínum tíma en hugsaði "ah fuck it tek næsta 518 sem verður seld", en svo dó músing auðvitað og ég kíkti á auglýsinguna og þá var hún seld. - hérna er sú auglýsing -->
viewtopic.php?f=11&t=57159&p=528634&hilit=mx518#p528634og bauð í g400 í þeirri von að sú mús sé nægilega lík 518 til að ég sé sáttur :Þ
Re: ÓE logitech mx518 eða in worst case g400
Sent: Fim 10. Okt 2013 01:15
af Viktor
Ef það er bara snúran sem er vesenið þá finnst mér vert að benda á það að allar USB snúrur eru eins, svo ef þú átt gamla USB snúru eða tæki sem þú notar ekki geturðu klippt snúruna í sundur og skipt um

