Síða 1 af 1

[ÓE] Logitech G9x

Sent: Mán 09. Sep 2013 15:47
af gissur1
Daginn

Ég var sumsé að kaupa mér leikja hæfa tölvu aftur eftir langt hlé og ætla mér að byrja að spila eitthvað, en það er eitt vandamál.

Ég finn ekki G9x til sölu neinstaðar!

Svo ég auglýsi hér með eftir slíkri mús, verður að vera vel farin og minna gripið með grófu áferðinni verður að fylgja með ;)

Er annars hægt að kaupa hana einhverstaðar (í búð)


Kveðja
Gissur

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Mán 09. Sep 2013 18:37
af arons4

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Mán 09. Sep 2013 18:37
af gissur1
arons4 skrifaði:http://www.computer.is/vorur/6814/


Hún er ekki til hjá þeim og þeir fá hana ekki aftur :´(

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Mið 11. Sep 2013 16:41
af gissur1
Enginn?

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Mið 11. Sep 2013 21:23
af Xovius
Tölvutek eru alltaf til í að panta hluti fyrir mann...

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Mið 11. Sep 2013 23:59
af Klemmi
Xovius skrifaði:Tölvutek eru alltaf til í að panta hluti fyrir mann...


Má láta reyna á það, en því miður eru þær hættar í framleiðslu fyrir nokkru síðan.

Það má m.a. finna langan þráð á Logitech foruminu þar sem LAN-setur er að reyna að komast í slatta af þessum músum og Logitech geta ekkert aðstoðað :(

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 16:28
af gissur1
Klemmi skrifaði:
Xovius skrifaði:Tölvutek eru alltaf til í að panta hluti fyrir mann...


Má láta reyna á það, en því miður eru þær hættar í framleiðslu fyrir nokkru síðan.

Það má m.a. finna langan þráð á Logitech foruminu þar sem LAN-setur er að reyna að komast í slatta af þessum músum og Logitech geta ekkert aðstoðað :(


Leiðindi í þeim að hætta að framleiða bestu músina :baby

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 18:20
af siggik
hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 20:49
af gissur1
siggik skrifaði:hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til


Vá ég var ekkert að pæla í elko, takk fyrir ábendinguna :)

Tjekka þar þegar ég kem heim á klakann ;)

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 20:58
af Klemmi
siggik skrifaði:hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til


Ekki samkvæmt heimasíðunni þeirra :(

Finnst ekki með venjulegri leit en vörunúmerið er þó til á síðunni:
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 840ac67872

Uppselt í augnablikinu.

En auðvitað má bjalla í þá og athuga hvort eintak leynist einhverstaðar :)

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 21:15
af gissur1
siggik skrifaði:hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til


Sastu hana i verslun? Ef svo er, hvar?

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Fös 13. Sep 2013 21:59
af siggik
gissur1 skrifaði:
siggik skrifaði:hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til


Sastu hana i verslun? Ef svo er, hvar?


ég er í þessum búðum 4 sinnnum í viku

til í öllum

minnstakosti Granda, Lindum

var að hugsa um að kaupa mér svona sjálfur, en endaði á Kinzu v2

Re: [ÓE] Logitech G9x

Sent: Þri 17. Sep 2013 23:36
af gissur1
siggik skrifaði:
gissur1 skrifaði:
siggik skrifaði:hefur ekki leitað mikið

ELko á hana til


Sastu hana i verslun? Ef svo er, hvar?


ég er í þessum búðum 4 sinnnum í viku

til í öllum

minnstakosti Granda, Lindum

var að hugsa um að kaupa mér svona sjálfur, en endaði á Kinzu v2


Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar!

Hún var til á Granda en ekki í Lindum :)