Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Saber » Mán 09. Sep 2013 01:20

Mynd

Vantar inverter til að keyra UV cold cathode í tölvu, með tengi eins og á myndinni. Lumar ekki einhver hér á svoleiðis?

Einnig vantar mér PWM Y splitt, þ.e. breytistykki til að geta keyrt tvær PWM viftur á einu tengi.


Mundi Icemodz reddaði þessu. Sleeve-að og fínt!
Síðast breytt af Saber á Fös 13. Sep 2013 16:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Xovius » Mán 09. Sep 2013 03:30

Ef þú færð þetta hvergi annarsstaðar er ég viss um að AciD_RaiN eða Mundivalur gætu reddað þessu fyrir þig, jafnvel sleevuðu og fínu :D



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Saber » Mán 09. Sep 2013 03:35

Þetta er til hjá FrozenCPU. Ég er bara að vonast til þess að einhver eigi þetta hérna heima. Svíður frekar mikið að þurfa að borga flutning sem kostar tvisvar sinnum meira en varan.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Xovius » Mán 09. Sep 2013 03:44

Ég átti einmitt svona áður en reif einhverja snúru í inverterinn og nenni ekki að laga það. Fékk mér bara LEDs í staðinn. Á þar af leiðandi svona aðeins skemmt ofaní skúffu hérna einhversstaðar ef þú vilt að ég finni það.
Annars var tölvutek held ég að selja svona CC svo þeir gætu átt eitthvað.



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Saber » Mán 09. Sep 2013 22:08

Takk fyrir ábendinguna. Ég sendi póst á þá.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf mundivalur » Mán 09. Sep 2013 22:20

ég á svona inverter og meira en því miður á ég ekki 4pin viftutengi eins og er !
En auðvitað mæli ég frekar með Led, það er algjör flækja sem fylgir þessum CC ljósum :)
Mín UV Led eru slatta bjartari og betri :megasmile



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1585
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Xovius » Þri 10. Sep 2013 01:41

mundivalur skrifaði:ég á svona inverter og meira en því miður á ég ekki 4pin viftutengi eins og er !
En auðvitað mæli ég frekar með Led, það er algjör flækja sem fylgir þessum CC ljósum :)
Mín UV Led eru slatta bjartari og betri :megasmile


Seconded.
Ég fór úr CC í LED og þetta er mikið flottara, minna vesen og ekki þessi endalausa snúruflækja. Er meiraðsegja með LEDs frá Munda :D



Skjámynd

Höfundur
Saber
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 15
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf Saber » Mið 11. Sep 2013 04:38

mundivalur skrifaði:ég á svona inverter og meira en því miður á ég ekki 4pin viftutengi eins og er !
En auðvitað mæli ég frekar með Led, það er algjör flækja sem fylgir þessum CC ljósum :)
Mín UV Led eru slatta bjartari og betri :megasmile


Mundi to the rescue! :japsmile

Ég er með LED til að lýsa upp innvolsið. Mig vantar þetta bara vegna þess að það er CCFL í forðabúrinu. Hvað kostar hann hjá þér með sendingu í bæinn?

PWM splitterarnir eru á leiðinni frá eBay.



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir inverter fyrir UV cathode

Pósturaf mundivalur » Mið 11. Sep 2013 09:45

:D bara 500kr sendu mér heimilisfangið :)