Síða 1 af 1
ÓE AM2 kælingu
Sent: Fös 06. Sep 2013 10:57
af playman
Einhver sem er staddur á Akureyri, eða nálægt og á leið í bæinn, sem
gæti lumað á stock AM2 eða AM2 capable kælingu gefins?
Re: ÓE AM2 kælingu
Sent: Mán 09. Sep 2013 09:16
af playman
Einhver?
Re: ÓE AM2 kælingu
Sent: Mán 09. Sep 2013 13:11
af Hnykill
Ég á ónotaða stock kælingu af AMD FX 4100.. það er AM3+ en hún passar á AM2 líka. mátt eiga hana ef þú pikkar hana upp

Re: ÓE AM2 kælingu
Sent: Mán 09. Sep 2013 16:12
af playman
Hnykill reddaði þessu fyrir mig, takk kærlega fyrir.
Má læsa þræði