Er erinhver þarna úti sem á bilaða eða ónýta fartölvu sem hann/hún er tilbúin/n að láta, leikskólinn hjá stráknum er að leita af tölvum sem hægt er að nota í skrifstofuleiki og vantar því fartölvu(ur) til að hafa í þessum leik.
Sá/sú sem á eina sem hann/hún gæti látið frá sér má endilega hafa samband við mig í skilaboðum, ég get vel sótt tölvuna
ps. þær eiga helst ekki að virka þannig að hægt sé að kveikja á þeim, bara að þær séu með óbrotnum skjá og helst alla takkana
[ÓE] Bilaðar ónýtar fartölvur
-
PepsiMaxIsti
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur