Síða 1 af 1

[ÓE] Joystick

Sent: Fim 29. Ágú 2013 00:07
af Talmir
Ég óska eftir góðum joystick ef einhver lumar á slíkum :) Er kominn með nett flight sim æði og langar i eitthvað sem virkar fyrir þá.

Í augnablikinu er eg með augastað á http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2035, en langar að athuga hvað er i boði hér fyrst? :)

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Fim 29. Ágú 2013 01:02
af Thormaster1337
á einn svona buinn að eiga hann i 7 ár sirka eða eh

hrikalega góður mæli með extreme 3d pro ..virkar fyrir peninginn :)

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Lau 31. Ágú 2013 12:06
af kaktus
er með gamalt force feedback logitech joystick sem þú mátt fá fyrir 2000 kall ég notaði hann aldrei

Re: [ÓE] Joystick

Sent: Lau 31. Ágú 2013 12:19
af chaplin
Ég á Logitech Force 3D Pro, sendu PM ef þú hefur áhuga. ;)