Síða 1 af 1

Óska eftir hræódýrri fartölvu! (má vera smá biðuð)

Sent: Lau 17. Ágú 2013 14:13
af eriksnaer
Sælir.

Titillinn segir nánast allt sem segja þarf

Þessi tölva mun eingöngu vera notuð á netinu til þess að fylgjast með eftirlitsmyndavélum og þarf því ekki að vera eitthvað súper vél

Harðurdiskur þarf ekki að vera stór

ram ekki minna en 1 gb (helst)

Stærð skiptir ekki öllu

Er ekki með neitt sérstakt verð í huga, bara sem ódýrast

Re: Óska eftir hræódýrri fartölvu! (má vera smá biðuð)

Sent: Lau 17. Ágú 2013 14:31
af rickyhien
þú átt pm :)

Re: Óska eftir hræódýrri fartölvu! (má vera smá biðuð)

Sent: Lau 17. Ágú 2013 16:06
af beatmaster
Ég er hérna með fartölvu sem að þú getur fengið á 10.000 kr. án hleðslutækis, ég á bara því miður ekki hleðslutæki sem að passar fyrir þessa vél (ég er samt með eitt hérna til að keyra hana en ég er með það í láni) þú getur svo væntanlega keypt notað hleðslutæki á 3000 kr. hjá Tölvuvirkni

Batterýið tekur ekki hleðslu þannig að hún þarf alltaf að vera í sambandi og einhvern tímann hefur farið niður vökvi á bláendann á lyklaborðinu þannig að nokkrir takkar á numbpadinu virka illa/leiðinlega (sjá mynd) einnig hefur væntanlega líka farið vökvi í Optical drifið (það virkar en það er að mig minnir leiðinda hljóð í því í notkun) ef að ég á DVD drif sem að passar í þessa vél þá get ég kanski skipt um það fyrir þig, annað í vélinni er í góðu lagi.

Annars eru eftirfarandi speccar:

Compaq Presario CQ61
Amd Sempron M120
3 GB Vinnsluminni
60 GB HDD
15.6" Skjár
Það er uppsett á henni OEM Windows 7 Professional

Mynd


Leiðinlegu takkarnir eru með rautt x yfir sér, kanski er hægt að þrífa þá og liðka þá til, ég ætlaði alltaf að panta bara nýtt lyklaborð í þessa.

Mynd

Re: Óska eftir hræódýrri fartölvu! (má vera smá biðuð)

Sent: Mán 19. Ágú 2013 20:03
af kaktus

Re: Óska eftir hræódýrri fartölvu! (má vera smá biðuð)

Sent: Mán 19. Ágú 2013 22:57
af beatmaster
Ég á líka eina hérna sem að þú gætir fengið fyrir 6000 kr. gallar eru að CMOS batterýið er búið og svo er venjulega batterýið líka búið og hún þarf alltaf að vera í sambandi

HP Compaq NC6200
1.8 GHz Pentium M Örgjörvi
512 MB Vinnsluminni
60 GB HDD