Síða 1 af 1

ÓE Tölvukassa (tölvuturn)

Sent: Lau 20. Júl 2013 15:04
af sillbilly
Sælir Vaktarar.

Er að leita mér að tölvukassa, allt kemur til greina (nema eldgömlu hvítu hlunkarnir sem leynast víða í geymslum).

Þarf ekki að vera neitt rosa flott bara því ódýrari því betra. :happy

Ekki verra ef turninn sé í minni kantinum (micro-atx).

Með fyrirfram þökk! :megasmile