Ég svosem veit ekkert um þennan leik sem þú ert að spila og get raunverulaga ekki sagt þér hvort hann er meira Gpu eða Cpu based, en ég myndi bara googla það ef ég væri þú, eða finna eitthvað forum eða tala við einhverja spilara, gæti vel verið að það að overclocka örgjörvan hjá þér myndi laga þetta vandamál.
En með að overclocka þetta kort þá hef ég ekki gert það, hef nokkrum sinnum oc skjákort og það hefur bara hreinlega ekki verið þess virði performance lega séð (10 fps hækkun þegar ég var með 180 og fór í 190 í l4d2 sem dæmi) og oft endað í að ég hef verið að crasha eftir nokkurra tíma spilun í sumum leikjum og eitthvað rugl. En ég get alveg mælt með að þú prófir og fiktir aðeins við að oc það og lætur mig kannski vita hvort það hafi verið þess virði performance lega séð

Edit - gaf mér 2 mín í google search og endaði á einhverju forum þar sem menn eru að kvarta undan performance issue í þessum leik eftir einhvern patch - myndi tékka á þessu -
http://forum.hirezstudios.com/phpbb/vie ... 1&start=10Og já las um nokkur overclock menn eru að ná um það bil 10% aukningu úr þessu korti, sé varla að það sé þess virði overall.