Síða 1 af 1
[ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Fös 12. Júl 2013 20:20
af JohnnyX
Ég var að spá hvað vaktarar myndu verðleggja Evga Superclocked 1GB á?
Með fyrirfram þökk
Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Fös 12. Júl 2013 20:54
af Batrell
Hvaða Evga superclocked ? þetta sem er í undirsrkiftinni ? held að gtx 460 kortinn séu að fara á sirka 10-12þ.
láttu mig vita ef þú ætlar að selja

Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Fös 12. Júl 2013 21:16
af JohnnyX
Já þetta sem er í undirskrift. En er þetta virkilega ekki meira virði?
Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Fös 12. Júl 2013 21:54
af Batrell
Ég held ekki, en endilega fleirri að gefa sitt mat
Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Fös 12. Júl 2013 22:03
af I-JohnMatrix-I
Þetta er auðvitað eld gamalt mid-range skjákort.
Re: [ÓE] Verðmati á skjákorti
Sent: Lau 13. Júl 2013 00:08
af Haflidi85
ég myndi borga max 10 fyrir svona kort