Síða 1 af 1

óska eftir Cooler Master ATC-201

Sent: Mið 10. Júl 2013 19:20
af jojoharalds
Góðan daginn,

Ég er að leita þessum gæðaturni sem gæti laumast á hvaða heimili sem er ,(kom út 2000,)
svo ef einhver situr á svoleiðis kassa og hefur ekkert að gera við hann,
Endilega sendið mér PM er tilbúin að borga fyrir það (of course)

Kærir þakkir fyrirfram.