ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf CendenZ » Fim 20. Jún 2013 22:49

Sælir,

Ég fékk hérna dauðan disk með fjöldskyldumyndum, ekki úr minni fjöldskyldu!
Þannig mig vantar disk í parta.

Þessir diskar mokuðust út í þúsundatali fyrir nokkrum árum, það hlýtur að vera hérna góðhjartaðir vaktarar sem nenna að kíkja í geymsluskápinn eða flakkarann sinn og tékka hvort það se slíkur :)

Eins og stendur í titlinum, þetta verður að vera 500 Gb diskur týpan er 7200.10
Væri frábært er það væri ST3500630AS undirtýpan svo þetta gangi 100%.

Firmware er irrelevant, er að fara skipta um head

Ég borga peninga eða skipti með sambærilegum disk, nýlegri væntanlega ;)



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf CendenZ » Mán 24. Jún 2013 19:48

uppupp Það hlýtur að vera einn vaktari sem á svona og er góðhjartaður!

Þetta er fair trade og mig langar ofboðslega að prufa skipta um head !



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf C3PO » Mán 24. Jún 2013 19:52

CendenZ skrifaði:uppupp Það hlýtur að vera einn vaktari sem á svona og er góðhjartaður!

Þetta er fair trade og mig langar ofboðslega að prufa skipta um head !


Sæll
Hvernig get ég séð þetta númer.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2831
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 211
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf CendenZ » Mán 24. Jún 2013 19:59

Það stendur bara á límmiðanum efst til hægri hvaða týpa þetta er td. 7200.10
og svo hægra meginn er fyrst raðnúmerið á disknum, svo strikamerki og svo er undirtýpunúmerið ST eitthvað



Skjámynd

C3PO
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 350
Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 09:10
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf C3PO » Mán 24. Jún 2013 21:13

CendenZ skrifaði:Það stendur bara á límmiðanum efst til hægri hvaða týpa þetta er td. 7200.10
og svo hægra meginn er fyrst raðnúmerið á disknum, svo strikamerki og svo er undirtýpunúmerið ST eitthvað

Ok. Skal Skoða málið.

Kv D


AM4 Ryzen-Gigabyte X470 AORUS Ultra Gaming - AMD Ryzen 7 2700X 3.7GHz, Turbo 4.3GHz, 8-kjarna
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3200MHz, CL16, Vengeance LPX - Samsung 960 EVO M.2 500GB SSD,
Nvidia GTX 1080 Ti.


Garfield
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mið 03. Feb 2010 12:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Seagate Barracude 500Gb, 7200.10

Pósturaf Garfield » Mán 24. Jún 2013 21:20

Sæll

Ég er með ST3500320AS. 500GB. ég væri til á að selja hann fyrir rétt verð er reyndar með tvo.