Sælir!
Mig vantar borðtölvu og datt í hug að þetta væri sniðugur staður til að leita, ég væri til í að skoða pakka með turn, skjá, lyklaborði og mús þó það sé ekkert heilagt.
Vélinn þarf að höndla tölvuleiki vel og ekki halda vöku fyrir kærustunni minni með látum. Er ekki eitthver sem þarf að losna við fína vél á sanngjörnu verði?
Mér sýnist á þráðunum hérna að fólk komist ekki upp með neitt okur þannig endilega hendið á mig tilboðum! Verðið er ekki heilagt ef mér býðst eitthvað skrímsli á góðum díl.
Get ekkert svarað skilaboðum um helgina en eftir það verð ég á tánnum.