Síða 1 af 1

[ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fim 23. Maí 2013 16:43
af AciD_RaiN
Topic segir svosem allt. Vantar svona til að getað tengt hátalarana mína eða amk til að athuga hvort að það sé tengið á öðrum þeirra sem er bilað eða hvort hann sé bara bilaður almennt.

Þessi snúra lítur svona út.

Mynd

Ég á reyndar ekki krónu fyrr en um mánaðarmótin en ákvað samt að setja þetta inn ef það gæti tekið einhvern tíma (ef einhver á svona yfir höfuð) að redda þessu hérna...

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 13:02
af AciD_RaiN
upp

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 13:12
af playman
En hvað með að tengja bara framhjá?

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 13:29
af AciD_RaiN
playman skrifaði:En hvað með að tengja bara framhjá?

Ef ég er að skilja þig rétt þá finnst mér það subbulegt og ég vill hafa þetta fallegt...

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 13:41
af playman
AciD_RaiN skrifaði:
playman skrifaði:En hvað með að tengja bara framhjá?

Ef ég er að skilja þig rétt þá finnst mér það subbulegt og ég vill hafa þetta fallegt...

Auðvitað á þetta að vera fallegt, en með því að tengja framhjá gætirðu allaveganna komist af því hvort að tengið eða
eitthvað annað sé bilað.

Man eftir svona svipuðu tengi hérna einhversstaðar hjá mér, læt þig vita ef ég finn það.
En er ekki XLR á stórum mícraphónum, og því með stórum jack á hinum endanum?
Þá væri hægt að hafa breyti stikki á jacknum, eða bara skipta um jack og setja RCA í staðin.

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 15:32
af haywood
hljóðfæra húsið ætti að eiga svona eða geta búið til handa þér..... sem og flestar aðrar hljóðfærabúðir.

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 15:36
af Viktor
www.ihlutir.is < mæli með þeim, oft geturðu valið milli "extremely cheap" og "cheap" vörum, myndi taka dýrari.

Re: [ÓE] Dual RCA male to dual XLR male kapli

Sent: Fös 24. Maí 2013 15:51
af AciD_RaiN
Sallarólegur skrifaði:http://www.ihlutir.is < mæli með þeim, oft geturðu valið milli "extremely cheap" og "cheap" vörum, myndi taka dýrari.

Takk fyrir þetta. Ég prófa að hafa samband við þá eftir helgi :happy

Og ég er vanur að treysta frekar dýrari vörunni þegar kemur að köplum ;)