Síða 1 af 1

Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K

Sent: Sun 19. Maí 2013 23:29
af einarhr
Mig vantar Quad Core borðvél sem ég mun nota í CSS ,CS GO og kanski eitthvað BF3. Skiptir ekki máli hvort það sé AMD eða Intel en hún ætti helst að vera með 2 til 4 Gb vinnsluminni og skjákort sem er AMD HD4870/ Nvidia 8800Gt eða betra. Diskastærð skiptir ekki máli.

Core2Duo kemur til greina ef það er öflugur örri.

Ég er tilbúin að borga allt 35 þúsund fyrir rétta vél


[-o<

Re: Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K

Sent: Mán 20. Maí 2013 11:28
af littli-Jake
einarhr skrifaði:Mig vantar Quad Core borðvél sem ég mun nota í CSS ,CS GO og kanski eitthvað BF3. Skiptir ekki máli hvort það sé AMD eða Intel en hún ætti helst að vera með 2 til 4 Gb vinnsluminni og skjákort sem er AMD HD4870/ Nvidia 8800Gt eða betra. Diskastærð skiptir ekki máli.

Core2Duo kemur til greina ef það er öflugur örri.

Ég er tilbúin að borga allt 35 þúsund fyrir rétta vél


[-o<


Ætlaru að spila BF3 á 880GT. Voðalega hugsa ég að það verið takmarkað gaman.

Re: Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K

Sent: Mán 20. Maí 2013 12:15
af Hnykill
viewtopic.php?f=11&t=54980

þessi kannski ?

oooog svo sé ég að þú ert búinn að tala við hann... :Þ hehe

Re: Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K

Sent: Mán 20. Maí 2013 16:26
af einarhr
littli-Jake skrifaði:
einarhr skrifaði:Mig vantar Quad Core borðvél sem ég mun nota í CSS ,CS GO og kanski eitthvað BF3. Skiptir ekki máli hvort það sé AMD eða Intel en hún ætti helst að vera með 2 til 4 Gb vinnsluminni og skjákort sem er AMD HD4870/ Nvidia 8800Gt eða betra. Diskastærð skiptir ekki máli.

Core2Duo kemur til greina ef það er öflugur örri.

Ég er tilbúin að borga allt 35 þúsund fyrir rétta vél


[-o<


Ætlaru að spila BF3 á 880GT. Voðalega hugsa ég að það verið takmarkað gaman.


Tja 8800GT eru bara lágmarks kröfur hjá mér, veit að BF3 er ekki að gera sig á því korti.

Enn að leita

Re: Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K

Sent: Þri 21. Maí 2013 15:06
af einarhr
upp