Vantar Quad Core Borðtölvu Max 35K
Sent: Sun 19. Maí 2013 23:29
Mig vantar Quad Core borðvél sem ég mun nota í CSS ,CS GO og kanski eitthvað BF3. Skiptir ekki máli hvort það sé AMD eða Intel en hún ætti helst að vera með 2 til 4 Gb vinnsluminni og skjákort sem er AMD HD4870/ Nvidia 8800Gt eða betra. Diskastærð skiptir ekki máli.
Core2Duo kemur til greina ef það er öflugur örri.
Ég er tilbúin að borga allt 35 þúsund fyrir rétta vél

Core2Duo kemur til greina ef það er öflugur örri.
Ég er tilbúin að borga allt 35 þúsund fyrir rétta vél
